about us
FORELDRARÁÐ


Foreldraráðið sinnir mörgum hlutverkum venjulegrar skólanefndar, aðstoða, fylgja eftir og styðja skólastjórann við að ná markmiðum í mönnun, námskrá og kennslufræði, heilsu og öryggi á vinnustað, stjórnsýslu, samfélagi og nýhúmanisma. Árlega er haldinn foreldrafundur þar sem að fólk getur boðið sig fram í Foreldraráðið, en aðeins 3-4 foreldrar geta setið í ráðinu ár hvert.

Við fögnum og metum mikils framlag foreldra og vonum að þér finnist sjálfsagt að hafa samband við okkur ef þú þarft - hvenær sem er. Vinsamlegast láttu okkur vita ef þú þarft aðstoð, ef þú ert með hugmyndir, full/ur af innblæstri, eða ef þú hefur einhverjar áhyggjur af einhverju tagi. Öll samskipti eru í fullum trúnaði, nema þú kjósir annað.

Netfang: saelukot@gmail.com eða anandakaostubha@gmail.com

Foreldrar eru síðan að sjálfsögðu hvattir til að sitja árlegan fund foreldranefndar og foreldrafundi með starfsmönnum