about us
LEIKSKÓLINN—ELDHÚS


Sælukot er fyrsti vegan leikskólinn á Íslandi og er það í fyrirrúmi hjá okkur að gefa börnunum góðan og heilbrigðan grænmetismat.

Við bjóðum uppá morgunmat klukkan 08:00-08:55. Foreldrar/forráðamenn sem vilja að barnið borði morgunmat á leikskólanum eru vinsamlegast beðnir um að koma á réttum tíma. Að öðrum kosti getur starfsfólk ekki aðstoðað við morgunmatinn.

Loriefe
Loriefe Aldaca Baquirin

Eldhús

Hér fyrir neðan getur þú séð matseðilinn okkar: